Minning þín og einstakt hjarta lifir áfram
Jökull Frosti, sonur minn, lést aðeins fjögurra ára gamall árið 2021. Á þessum degi 2. mars 2026, er Grænn dagur þar sem ég mun heiðra minningu hans þar sem hann hefði orðið 9 ára.
Styrktu börn og unglinga sem misst hafa náinn ástvin.
Minningarsjóður Jökuls
Banki 0133-26-017904
Kennitala 521224-0530
Grænn dagur til minningar um Jökul Frosta
Skoðaðu viðburðinn á Facebook
SkoðaUm Græna Daginn
Tilgangur viðburðarins er að safna fjármagni fyrir börn og unglinga í sorg.
Dagurinn snýst um gleði, samkennd og jákvæða orku.
Dagskrá dagsins mun innihalda:
Staðsetning: World Class Tjarnarvöllum 7 í Hafnarfirði
- Æfingu dagsins:
- Sérsniðin æfing þar sem takmarkað magn getur tekið þátt en við mælum með að mæta og fylgjast með. Allir eru velkomnir. Tekið verður gjald fyrir skráningu á æfingu (auglýst síðar)
- Skráning hér
- Tónlistaratriði:
- Nokkrir af þekktustu tónlistarmönnum landsins koma fram og skapa einstaka stemmningu.
- Andlitsmálning og fleira fyrir börn:
- Skemmtileg afþreying fyrir litlu gestina okkar.
- Sala á "Græna dags" vörum:
- Minjagripir til þess að styðja við minninguna og málefnið.
Aðgangur er ókeypis, og tekið verður við frjálsum framlögum á staðnum, allur ágóði rennur til málefna sem styðja við börn og unglinga.
Komdu og taktu þátt í þessum fallega degi með okkur.
Við viljum skapa stund sem snýst um minningu, von og kærleik
Takk fyrir að vera með okkur
00
Dagar
00
Tímar
00
Mínútur
00
Sekúndur
Stuðningsaðilar 2026
Dagskrá 2026
15:00
Hús opnar15:30 - 16:30
Æfing - DJ G. LOGI & Ka Leigh16:30 - 16:50
VÆB17:00 - 18:00
Æfing - DJ SNICE18:00 - 18:20
Emmsjé Gauti18:20 - 18:30
Ljósasýningin "Sveiflur Sorgarinnar" eftir Daníel Sæberg18:30 - 19:30
Æfing - DJ Dóra Júlía19:30 - 19:50
PATR!K20:00 - 21:00
Æfing - DJ Danni Deluxe21:00 - 21:20
Tónlistatriði - tilkynnt síðar21:30
Hús lokar02.03.2025
Grænn dagur var haldinn í annað skiptið 2025.
Styrkur dagsins var 2.400.000 kr. og rann það óskert til Arnarins.
Fram komu:
- GDRN
- PATR!K
- Bríet
- Friðrik Dór
02.03.2024
Grænn dagur var haldinn í fyrsta skipti 2024.
Styrkur dagsins var 1.200.000 kr. og rann það óskert til Arnarins.
Fram komu:
- Herra Hnetusmjör
- Emmsjé Gauti
- Páll Óskar
- Auddi og Steindi
- PATR!K