Skilmálar

Með peningagjöf leggur þú þitt af mörkum svo hægt sé að efla starf Arnarins, minningar- og styrktarsjóð fyrir börn og ungmenni sem hafa misst náinn ástvin.

Upplýsingar sem þú lætur okkur í té eru meðhöndlaðar í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu perónuupplýsinga nr. 90/2018.

Með því að gefa upp greiðslukorta- eða bankaupplýsingar veitir þú okkur heimild til að skuldfæra þá styrktarupphæð sem þú hefur kosið af greiðslukorti eða bankareikningi. Enginn endurgreiðsluréttur er til staðar.

Þessi skilmáli er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Hafir þú athugasemdir við skilmálana eða óskar eftir frekari upplýsingum er velkomið að hafa samband við okkur í gegn um tölvupóst á netfangið [email protected]

Styrkja

1.000 kr.3.000 kr.5.000 kr.10.000 kr.